top of page

Hópefli fyrir árshátíð
ÍSLENSKA GÁMAFÉLAGIÐ

RIB Adventures býður starfsfólki Íslenska Gámafélagsins upp á sannkallaða ævintýraskemmtun á árshátíðardeginum 7. október. Tilvalið fyrir vinnufélaga, vini og pör að gera eitthvað ævintýralega skemmtilegt saman.

Þrjár tímasetningar eru í boði, kl 10:00, kl 12:00 og kl 14:00. Siglt er á RIB bátnum BLIKA og tekur hann 12 manns í sæti.

Verð per farþega 12.900 kr.

​

Stefnt er að því að þeysa á öldum hafsins út Skerjafjörðinn og reyna að koma auga á hval. Það tekur um 25 mínútur að sigla á miðin. Við gefum okkur klukkutíma í hvalaskoðun og siglum svo aftur heim. 

Ef ófært er á hvalamið erum við með plan B. Þá tökum við klukkutíma siglingu við strendur höfuðborgarinnar, skoðum borgina frá hafi og finnum kraftinn sem býr í þeim 880 hestöflum sem báturinn BLIKI býr yfir. Endum svo í burger og bjór/gosi á bryggjunni (gildir bara um plan B).

​

Til að bóka ykkur með í ferð þá klikkið á "book now" hnappinn

​

​

​

 

RIB Adventures offers the employees of Íslenska Gámafélagið a special deal on an adventure with the RIB boat BLIKI on the 7th of oktober. The occation is the annual festival of the company. Perfect for colleagues, friends and couples to do something fun together before the festival.

There are three tours available on the 7th of October, the first at 10:00, the second at 12:00 and the last at 14:00. There are seats for 12 passengers in each tour.

Price per passenger 12.900 kr.

​

The plan is to experience an adventure where we admire whales about 10 miles from the shore of Reykjavík. It takes about 25 minutes to sail, then for 60 minutes we search for whales and hopefully admire them an then we sail back home.

If the weather is not good enough for whale watching we have a plan B. For one hour we speed on the waves close to the shore, look at the city and feel the power of the 880 horse power that drives the boat BLIKI. When arriving back at the harbor we enjoy a burger and a beer/soda (only included if plan B).

​

To book a tour klick the "book now" button

25% afsláttur af áætlunarferðum út október

Ef árshátíðardagurinn passar ykkur ekki þá bjóðum við ykkur ásamt fjölskyldu og vinum 25% afslátt af áætlunarferðum með RIB Adventures. Finnið ferð á heimasíðunni okkar sem passar og notið afsláttarkóðann RIB25 þegar ferðin er greidd.

​

25% discount of scheduled tours until the end of October

If you prefer to sail with us another day we offer you and your family/friends 25% discount of our scheduled tours.  You find the tour you like on our webpage and use the promocode RIB25 at check out.

bottom of page